Umsóknarferlið

Ferlið

  • heftið „Uppeldi fyrstu ár barnsins“ er lesið,
  • ef foreldrar telja Yl vera staðinn fyrir barnið sitt, er sótt um leikskólapláss hér:
  • foreldrar eru boðaðir í viðtal,
  • í lok maí fá foreldrar svör hverjir fá pláss um haustið,
  • í júní eru ný börn ásamt foreldrum boðið að koma í stutta heimsókn í leikskólann,
  • aðlögun byrjar c.a. viku eftir að leikskóli hefst að hausti og tekur aðlögunin viku,
  • sjá aðlögunarferli og aðlögunarreglur hér fyrir neðan.