Uppeldisfræði leikskólans

Stefna leikskólans er byggð á mannspeki Rudolf Steiners þar sem áhersla er lögð á að stuðla að andlegum, líkamlegum og vitsmunalegum þroska barns.
1bWaldorfuppeldisfræðin

Waldorfuppeldisfræðin

Leikskólinn byggir á mannspeki Rudolfs Steiners en í henni felst heildstæð sýn á manneskjuna. Manneskjan er ekki einungis líkamleg heldur einnig sálræn og andleg vera.

1cWaldorfuppeldisfræðin

Waldorfkennarinn

Waldorfleikskólakennarinn þarf að hafa hafa mikla yfirsýn, innsæi og skilning, hann þarf að hlúa að hverju barni af ástúð og kærleika, virða persónuleg einkenni þess og styðja við og hvetja hvert barn

3Leikföng

Leikföng

Í Waldorfleikskólanum Yl eru leikföng fá og einföld, eingöngu úr náttúrulegum efnivið s.s trékubbar, leikteppi úr bómul og silki, könglar, steinar og leikföng úr ull.

Umhverfið3

Umhverfið

Á Yl sköpum við heimilislegt, notalegt og traust umhverfi fyrir börnin, umhverfi sem hlífir þeim fyrir ytra áreiti og síbilju.