Á Yl er lögð áhersla á mikla samvinna á milli heimilis og skóla.
Áður en sótt er um
Leikskólann skal ekki einungis sjá sem vistunarúrræði heldur sem stað þar sem barnið fær bestu mögulegu aðstæður, fyrir utan heimilið sitt, til að vaxa, dafna og þroskast eðlilega.
Umsóknarferlið
Skref fyrir skref hvernig umsóknarferli Leikskólans Yls er háttað
Aðlögun
Aðlögun byrjar c.a. viku eftir að leikskóli hefst að hausti. Aðlögunin tekur viku.
Gjaldskrá
Leikskólagjöldin 2023 eru 28.000.- kr. auk uppbyggingarsjóð Yls sem er 8.000.- kr. á fjölskyldu. Samtals kr. 36.000.- Afsláttur er gefinn ef systkini er líka í skólanum eða leikskólanum. Afslátturinn er 30% af heildargjöldunum.