Vikan

Vikurnar hafa hrynjanda sem haldast út árið í takt við árstíðarnar.
Á hesti

Vikuhrynjandi

Vikurnar hafa sinn eigin hrynjanda líka sem haldast út árið en þó í takt við árstíðarnar.

tvaersaman

Vettvangsferðir

Á mánudögum er farið í vettfangsferðir og gjarnan er dvalið útivið allan daginn.

jolabakstur

Bakstur

Á þriðjudögum er bakað, oftast brauð með súpunni sem alltaf er í matinn á þriðjudögum.

malun

Málun

Málað er einu sinni í viku eða á miðvikudögum.

Handavinna, föndur og önnur verkefni

Í leikskólanum taka börnin oft þátt í hversdagslegum hagnýtum störfum. Leikskólakennarinn útfærir eitt og annað sem er nauðsynlegt daglegu lífi leikskólans.