Foreldrar

Mikið foreldrasamstarf er á Yl, áhersla er á að byggja brú milli heimilis og leikskóla þar sem þessir tveir heimar tengjast.
278929424_314247544002668_3978620854958428881_n.jpg

Að vera foreldri á Yl

Yfirskrift fyrstu sjö áranna í Waldorfuppeldisfræðinni er „Heimurinn er góður.“ Og það er hann á Yl svo sannarlega. Fegurðin, kærleikurinn og vinnugleðin sem umvefur barnið í þessum leikskóla er að spegla sig svo sýnilega í söng, leik og skapinu heima.

haustlitir

Námskrá

Markmið og leiðir Waldorfleikskólakennarans að uppeldi barna.

kisa

Samvinna heimilis og leikskóla

Við á Yl viljum vera í mjög góðum tengslum við foreldra barnanna sem í leikskólanum eru. Þrátt fyrir að börnin komi með rútunni eru samskipti við foreldra náin.

Sönbók Yls

Þessi síða er í vinnslu…

basar

Veikindi og fjarvistir

Hvernig og hvenær er best að tilkynna veikindi?

tvaersaman

Töskulisti

Listi yfir það sem er gott að hafa með í töskunni á mánudögum.