Flæði
Árið líður í flæði árstíðanna og við fylgjum með. Haustin byrja í alsnægtum sumarsins, færa sig yfir í luktargerð Marteinsmessunnar og andakt desembermánaðar. Vorönnin hefst í rökkrinu og snjónum en með vorinu vaknar verkefnaþráin með hækkandi sól. Allir mánuðirnir hafa sinn sjarma og verkefni. Eftir því sem börnin stækka læra þau á hátíðarnar og tilhlökkunin vex samfara vitneskjunni um það sem koma skal.
- Mikjálsmessa
- Luktarhátíð
- Jólabasar
- Aðventugarður
- Jólatrésskemmtun
- Þrettándinn
- Þorrablót
- Sólarkaffi
- Öskudagur
- Páskahátíð
- Hvítasunnuhátíð
- Jónsmessuhátíð