Árið

Árið líður í flæði árstíðanna og við fylgjum með. Allir mánuðirnir hafa sinn sjarma og verkefni.
340042005_141787138651334_4453576900125175509_n

Árshrynjandi

Árið líður í flæði árstíðanna og við fylgjum með.

árstíðarborð, jólin

Árstíðarborð

Árstíðarborðið skipar öndvegi í leikskólanum. Það er lítið borð við inngang beggja stofanna. Það er skreytt silki í lit ríkjandi árstíðar og á því eru litlar brúður og eða dýr sem tengjast árstíðinni.

hvítasunna

Hátíðir

Árshrynjandinn birtist í hinum árstíðabundnu hátíðum. Hverja hátíð þarf að undirbúa vandlega og byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem framundan er.

tinablom

Afmæli barnsins

Varla er nokkur dagur eins merkilegur í huga barns og afmælisdagur þess. Leitast er við að hafa þennan dag eins eftirminnilegan og hátíðlegan og hægt er.